Það sem ég fíla við David er að hann er ógeðslega góður í spilagöldrum og svo það að hann gerir það sem aðrir töframenn gera ekki. Eitthvað raunverulegt. Eins og að standa í ísnum, grafa sig lifandi, búa í litlu búri. Hins vegar þoli ég ekki Chris Angel. Hann er bara sjónhverfingamaður sem notar spegla og borgar fólki fyrir að þykjast vera undrað (sem David gerir reyndar líka)