Ef ríkið er ósátt með einn mánuð í refsingu, þá á bara að lengja formlega refsingu, ekki draga hana á langinn með óskilvirkni sem bitnar misilla á mönnum. ég hef enga skoðun á því hversu lengi menn eigi að vera leyfislausir, en mér finnst að sú tímasetning sem sett er eigi að gilda. Ég sagði aldrei að það ætti að vera jafn fljótt og hægt er, bara að sá tími sem yfirvöld setja standist. Annað er fáránlegt, sama hvort þú sért hlynntur ýtarlegri refsingum eður ei. Þá á að auka refsingar, ekki...