Írak-Íran stríðið hér má sjá mynd, af írak í Írak-Íran stríðnu, sem ég fann á google, og var geymd á einhverri síðu sem hét eitthvað healingiraq eða eitthvað þálíka.


eins og sumir hér vita, enn ekki allir, byrjaði stríðið 1980 og lauk 1988 og er á lista yfir af nokkrum mannfallshæstu stríðunum, auðvitað eru mörg stríð sem hafa valdið meiri mannfalli, enn í kringum eina milljón manna dó í þessu stríði.

einnig ákvað ég að lýsa hér aðeins herjunum í löndunum tveimur.

sá Íraski var fámennari, enn þjálfaðri, og hafði fleirri skriðdreka, þeir áttu færri flugvelar og fallbyssur, enn þær jukust eftir því lengra sem stríðið fór og áttu þeir meira enn 4000 fallbyssur í endan enn byrjuðu með þúsund, og meiri enn 500 flugvelar, eftir því sem lengra leið á stríðið jukust vopn þeirra, því þeir ólíkt írönum gátu keypt sér ný, aðalega af soviétríkjunum enn svo seinna meir bandaríkjamönnum. þeir notuðu ítrekað efnavopn, og aðalega 3 gastegundir, sem eru VX, Sarín og Sinnepsgas.

Sá Íranski var fjölmennari enn íraski herinn enn minn þjálfaður og í byrjun stríðsins áttu þeir nóg af vopnum, enn fór fækkandi því ólíkt írökum vildi enginn selja þeim vopn, í byrjun áttu þeir meiri flugvélar enn Írakar, enn í endan aðeins um 40-50 kanski 60. og því lengra sem leið á stríðið byrjuðu þeir á að nota frekar lélega herkænsku, sem á ensku nefnist Human-wave enn á íslnesku er það bein þýðin mannleg alda. einnig voru þeir með unglinga í hernum enn létu þá oftast fara fremst, til að hreinsa jarðsprengjur svo betri her gæti komið þegar unglingarnir hefðu drepið sig á flestum jarðsprengjunum. ef til vill hafa hermenn þeirra einhvern tíman minnt soldið á fyrri heimstyrjöld því oft gengu þeir með gasgrímur þar sem Írakar notuðu oft gasprengur.

Saddam Hussein sagðist upphaflega ætla að reyna að ná suðurhluta landsins, sem að samkvæmt honum, var að mestu leyti byggður aröbum, ekki persum eins og búa í flestöllu Íran. og þegar Íranir höfðu rekið íraka úr landinu buðu þeir Írökum einhverja fáránlega háa skilmála, líklega vissi Khomeini af því að Saddam myndi neita, enn með þessu gæti hann látið lýta út fyrir að Írakar væru enn árásarliðinn.

stríðið endaði 1988 líklegast þar sem írakar voru frekar snauðir á mannafla til að berjast við íran og íranir voru snauðir af vopnum, og heimsálit á þeim minkaði þar sem að þeir voru alveg í aðstöðu til að stöðva stríðið því líklegast myndi Saddam Hussein semja frið fengi hann almennilegan friðarsamning, eftir stríðið var lítið breytt og landamærin þau sömu.

þó hafði stríðið kostað þjóðirnar mikið og ekkert var haft uppúr krafsinu, og urðu skuldir Íraks til kuweitar til þess að Saddam réðst inn í kuweit og varð það kveikjan að fyrri íraksstríðinu sem líklegast varð kveikjan að seinni íraksstríðinu.
Addi Copperfield, Certified testacle inspector.