Þá erum við komin á sama level og þau sem segja okkur að við förum til helvítis ef við trúum ekki, sem sagt við erum farinn að reyna að vita betur. Nei, við höfum rök… ekki þau. auk þess, hvað kallaru að níðast? að gagnrýna og gera grín af… Hvað með það hvernig ríki og kirkja níðst á íslenskum trúleysingjum og ég er viss um að þau brjóti mannréttindi með því að mismuna þeim vegna trúar, þ.e. trúleysingjar þurfa að borga meiri skatt til háskóla íslands en aðrir. við trúleysingjar þurfum að...