Staðreyndir um viðkomandi komi máli hans ekkert við og er það slæmur ávani að vera með persónuárásir, sama í hvaða formi í umræðu. Bentu mér á mína rökvillu, ég vitnaði aðeins í þín orð, þú vitnaðir í aldur viðkomandi sem er umræðunni algjörlega óviðkomandi. Sama hvort hann sé 17, þroskaeftur, alkahólisti, morðingi, nauðgari, bankastjóri eða eitthvað annað þá kemur það umræðunni ekki við.