Ég las það sem þú skrifaðir. Þú tókst dæmi sem á sér enga stoð í raunveruleikanum svo ég viti og notaðir sem rök gegn málfrelsi. Það er enginn að elta þig úti á götu að boða trúleysi, VIÐ ERUM Á UMRÆÐUVEF! Þegar þú talar um ítrekað áreiti þá er ein góð regla. Ert þú að bjóða upp á þetta áreiti sjálfur? Þegar þú ert að labba úti á götu ertu greinilega ekki að bjóða upp á það. Þú ert að sinna þínum eigin hlutum. Hins vegar ef þú ert inni á Huga, sem er umræðuvefur, og hvað þá inni á /deiglan,...