Eru þá ekki allar umræður eins og trúarumræður? Hvar verður þú eiginlega vitni að málefnanlegri umræðu? Annars skil ég vel hardcore afstöðu á móti, rétt eins og í trúarumræðum. Ég skulda ekki neinum neitt og mér fyndist það frekar fúlt ef einhverjir kúkalabbar á Íslandi ætla að láta mig borga niður skuldir sem ég efndi ekki til.