Þú ert á vakt á bráðamóttöku og inn er flutt kona með heiftarlegar blæðingar frá meltingarvegi. Henni er að “blæða” út. Af trúarástæðum bannar eiginmaður konunnar að henni verði gefið blóð. Hvað gerir þú og hvers vegna?