Gefu okkur að tímaflakk sé til(Sem það er ekki tel ég, en ég nenni ekki að fara að röfla um mínar skoðanir á tíma, það endar í heilli ritgerð). Ef þú fengir tækifæri til að ferðast aftur til Austurríkis, 20. apríl 1889 á fæðingarstað Hitlers, myndir þú drepa hann í vöggunni?
Myndir þú fórna þá saklausu lífi til að bjarga seinna mörgum milljónum manna frá sömu manneskju?

Spurning sem hefur verið spurt að oft og mörgum sinnum hér geri ég ráð fyrir, kannski í öðrum formum, en ég er forvitinn um skoðanir /heimspeki á þessu.
Kakóþeytir