Las einhverntímann bók sem var um sálfarir eða sálarfarir, man ekki nákvæmlega hvað það kallast.
en aight, datt þetta í hug þegar ég sá könnunina.
hefur einhver hérna upplifað þetta? er þetta bara ýmindunarafl eða einhvað raunverulegt?
það sem ég er að tala um er einfaldlega að geta farið úr líkamanum, skilið hann eftir og farið hvert sem er, sumir telja sig meira að segja hafa flakkað gegnum víddir.
má heldur ekki gleyma að þetta eigi að geta gerst á meðan eða rétt áður en þú sofnar. Þessvegna fannt mér bara trúlegast að fólki væri að dreyma þetta.