Siðferði á ekki að koma stjórnmálum við. Fólk á að hafa fresli til að hafa eigið siðferði, ekki siðferði meirihlutans. Stjórnmál eiga að vera völlur þar sem pólitískar ákvarðanir eru teknar, innganga í ESB, Áfengisaldur, skattar. Ekki að setja siðferðisreglur.