Ég treysti vinum mínum… tja, nokkuð vel. En ef hann segist hafa séð draug, í fullri alvöru, þá mun ég ekki trúa honum. Sama á við um blýanta úr lausu lofti. Það eina sem ég meinti er að vísindalegu gögnin í dag eru ekki kláruð, það á meira eftir að koma í ljós, þannig ef eitthvað fittar ekki inn í vísindalegu heimsmyndina í dag þá þíðir það ekki að það geri það ekki á morgun.Það er ekki það að þetta “fitti” ekki inn. Það er bara ekkert sem bendir til þess að þessi saga sé sönn og allt sem...