ég sagði aldrei að vísindin hefðu aldrei rangt fyrir sér. Þau hins vegar leitast við að hafa sem réttast fyrir sér og þú undirstrikar það með dæminu um plútó. Vísindin voru tilbúin að viðurkenna að þau höfðu rangt fyrir sér (og það á skilgreiningar atriði, plútó er samt til! lélegt dæmi hjá þér). Það er eitthvað sem trú gerir sjaldnast. Vísindi munu alveg taka við guði og kraftaverkum, svo lengi sem það eru einhver sönnunargögn. Það sem plútó segir um vísindin er að þeir flokkuðu plútó...