Ég var að pæla um daginn sambandi við nöfn á fólki, hvað þau oft og tíðum passar við persónleikann á manneskjunni þar að segja hvað nafnið merkir. Ég er ekki segja að þetta á við alltaf en þetta er nú furðulegt hvað þetta á oft við (að mínu mati), ef ég segi svo til sjálfur þá passa nöfnin í báðum ættum mínum við persónleikann og meira segja mitt eigið nafn(Hallur og þýðir steinn) við persónleika og “karekter”. þetta er líklegast útaf foreldrar velja nafn sem er tengt skapgerð beggja foreldra og svo ala foreldrar þeir barnið bara upp og það “uppfyllir” nafnið sitt.
Hvað finnst ykkur? (afsakið stafsetningar-og málfræðilegarvillur ef þær eru)
I can't help it!…I'm Metally Insane!