Tíminn er til, tíminn er vídd. Ein vídd getur ákvarðað mjög litla staðsetningu, upp eða niður. En við getum túlkað hreyfingu þess sem er staðsett með því að bæta tíma við. Þá sjáum við annað hvort punkt hreyfast eftir þessari línu, eða þá, ef við viljum sjá hreyfinguna án þess að þurfa að nota tíma þá stillum við tímanum upp sem rúmvídd og búum til graf. Línurit er þegar við notum eina rúmvídd til að ákvarða staðsetningu, upp eða niður, og aðra rúmvídd til að ákvarða tíma, þ.e. flæði fyrri...