Ekkert illa meint, en skellum einu stóru “nei”-i á þetta :) Hitabúsi heldur engu í á ákveðnu formi heldur hægir hann á hitnun hluta sem eru kaldari en umhverfið og hann hægir á kólnun hluta sem eru heitari en umhverfið. nefið á hundum er kalt svo lengi sem líkami hundanna heldur því köldu, rétt eins og við höldumst 37 stiga heit þar til líkaminn getur það ekki lengur. Hundar halda nefinu köldu rétt eins og við höldum okkur köldum. Með uppgufun vatns, þ.e. að halda því röku. En mundu, nefið...