Mér finnst eins og þú neitir að skilja mig. Myndir þú ekki finna fyrir vanlíðan, taugaveiklun og stressi ef þú værir alveg að fara að drukkna? ÉG veit ekkert hvernig honum leið venjulega, líklegast bara hamingjusamur, venjulegur unglingur. Og mér er, enn og aftur, alveg sama hvert framhaldið er. Spurningin er, já eða nei, myndi vera sem elskar mann senda mann í gegnum þessa lífsreynslu, þegar hún getur léttilega komið í veg fyrir það? Ég trúi ekki að þú sért að velta þér upp úr þessu að...