Nei, ég hugsa ekki svona af því að ég trúi ekki þessu bulli. En þetta kemur skoðunum ekkert við heldur er þetta einföld rökfræði. Annað hvort trúir fólk á alvitran, almáttugan guð sem er skapari alls og þá trúir það því að guð sé ábyrgur fyrir öllu, eins og þú sagðir. Eða þá trúir það því að guð sé EKKI ábyrgur fyrir öllu, en þá eru þau að viðurkenna að guð sé ekki alvitur, almáttugur skapari alls. Skiluru hvað ég á við? Þetta kemur skoðunum ekkert við. Annað hvort keyrir fólk um á rauðum...