Nú hugsaðiru málið ekki alveg í gegn. Þegar þú bjóst til þinn ímyndaða heim, þá gerðiru það ekki. Þú tókst heiminn sem er til núna (“guðsheiminn”) og þá endaru auðvitað með sömu vitleysuna og guð: illsku, mannvonsku og fleira. Ég er að tala um fresh start. Ef ég ætti að búa til heim, af því að ég er góður, þá myndi ég ekki búa til illsku. Ég myndi hanna manninn þannig að hann hefði enga illa eiginleika, þannig að allir gætu verið vinir og búið saman. Að allir yrðu alltaf ógeðslega...