Efnaboð sem einhver einstaklingur ákveður að túlka sem nærveru jesú er ekki það sama og virkileg nærvera Jesú. Flestir trúaðir, sem eru virkilega trúaðir, eru ekki vísindamenn, eru ekki klárir og vita venjulegast ekkert í sinn haus. Sjónvarpspredikarar nýta sér þetta og nota múgæsing og sjálfsblekkingu fólks til þess að koma því í ákveðið hugarástand eða hálfpartinn dáleiða fólkið. Fá fólkið til þess að trúa því að jesú sé nærri og nálgist þau í gegnum predikarann. Þegar hann svo snertir þau...