Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

vitringur
vitringur Notandi frá fornöld 1.026 stig
Við erum alheimurinn, vaknaður til vitundar um sjálfan sig

Re: Kirkja Hins Fljúgandi Spaghettískrímslis

í Dulspeki fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Ég held að þú hafir rangt fyrir þér. Ég er hins vegar með 80 ósvöruð skilaboð og á hægri tölvu og kominn með bakverk af því að vera í lélegum stól að reyna að kreistast í gegnum allt hérna þannig ég leyfi þér að wikipedia þetta allt saman :) Annars þá er Kínverska teketils umræðan þannig: Ef að ég segði þér að kínverskur teketill væri á sporbraut um jörðu, er þá 50% líkur á því að hann sé þar. Við myndum líklegast aldrei finna hann né sjá hann. Það er ekkert yfirnáttúrulegt varðandi...

Re: ... og Guð sá að það var gott

í Dulspeki fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Sem sagt allt svar þitt fór í það að ráðast á mig sem persónu en ekki í það að svara því sem ég skrifaði. Mér er sama hvað þú heldur um mig og mitt persónulega líf. Ég hef það fínt og er mjög hamingjusamur. Ég veit að ég fæ bara eitt líf, mig langar ekki að það endi og ég ætla að njóta þess. En aftur að umræðunni. Ef þú veist að einhver tekur alltaf réttar ákvarðanir í öllum kringumstæðum, myndiru ekki framselja frelsi þitt til hans? Hvaða hálfviti myndi ekki framselja frelsi sitt til...

Re: Super Rich: The Greed Game

í Fjármál og viðskipti fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Þetta er auðvitað gert þannig að þú fattir það ekki. En nei, til þess að einn græði þarf ekki annar að tapa. Það er klisja sem að kommúnistar trúa á. Ef ég fer og týni epli, tapar þú þá einhverju? Nei, þú ert ennþá blankur en ég græddi epli. Ef við eigum báðir spýtur, og ég byggi mér stól úr þeim, ert þú þá búinn að tapa? Nei, en ég græddi stól. Síðan gæti ég skipt á stólnum mínum fyrir spíturnar þínar og eitthvað aukalega, byggt mér annan stól og þá erum við báðir búnir að fara úr því að...

Re: ... og Guð sá að það var gott

í Dulspeki fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Mér er alveg sama. Ef ég elska einhvern myndi ég ekki láta þau drukkna ef ég gæti komið í veg fyrir það. þetta er eina pointið sem ég er að koma með. Ekki horfa á hvaða svar þú vilt að þetta endi á. Prófaðu að efast. Þú þarft ekki að segja neinum. Ekki einu sinni mér. En prófaðu það

Re: Er Guð Illur?

í Dulspeki fyrir 17 árum, 2 mánuðum
haha, auðvitað. ruglaðist aðeins þarna. En hvert ætli flæði ljóseinda um alheiminn sé mikið. Ég veit þetta er ónákvæmt og ég kann ekki að orða þetta betur, en ég skal lýsa því. Alls staðar þá sjáum við stjörnur. Það þýðir að ljós frá þessum stjörnum sé að skella á okkur. þetta ljós breytist í hita þegar það skellur á okkur eða glampar í burtu. Spurningin er, við hvaða hitastig geislum við jafn miklu og við fáum í okkur, svona í “venjulegum geimi”. Það ætti að vera einhver jafnvægispunktur í...

Re: ... og Guð sá að það var gott

í Dulspeki fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Auðvitað eru kostið við allt sem guð skapaði. Það er ekki skrítið. Það sem er skrítið að það séu ekki bara kostir (það er sjálfsagt) heldur að það séu líka gallar. guð fokkin feilaði illa þegar hann skapaði heiminn

Re: ... og Guð sá að það var gott

í Dulspeki fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Þú ert ekki að ná þessu… Ég hef ekki búið til líf, en ég hefði alls ekki gert það eins og guð gerði það. Á ég að segja þér hvernig ég hefði búið til líf? Allir væru tanaðir í drasl, massaðir í rusl, með stór brjóst, sítt ljóst hár, með bæði kynfæri, endaþarmurinn væri ekki eins og hann er heldur væri hann hólkur sem væri hægt að losa og tæma án þess að þurfa að skeina sér. Maðurinn væri helst með innbyggða vatnsbyssu í vísifingri til þess að spúla úr hólknum. Menn gætu ljóstillífað, allir...

Re: Hvað er málið með allar þessar er Guð til umræður?

í Dulspeki fyrir 17 árum, 2 mánuðum
En þetta er alltaf nýtt. Kynslóðir eldast og það þarf alltaf að halda uppi sömu umræðunum. Kapítalismi sigraði fyrir 20 árum síðan. Það var vitað löngu áður að það væri besta kerfið fyrir ríki til að fara eftir. Samt er umræðan enn þá í gangi vegna þess að það eru alltaf að koma nýjar og nýjar kynslóðir og þessar upplýsingar eru í raun GLÆNÝJAR fyrir þeim. Fær enginn neitt gott út úr því? Ég hef lesið svör eftir fleiri en einn einstakling sem segja að umræður á huga hafi fengið þá til að...

Re: Hvað er málið með allar þessar er Guð til umræður?

í Dulspeki fyrir 17 árum, 2 mánuðum
fokkin ei ég elska þig. Sendu mér hlekk á þessa lífveru.

Re: Hvað er málið með allar þessar er Guð til umræður?

í Dulspeki fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Þvílíkt einelti… Mér sýnist að þetta hafi verið eitt af skástu svörunum við þessari grein.

Re: Hvað er málið með allar þessar er Guð til umræður?

í Dulspeki fyrir 17 árum, 2 mánuðum
HAHAHAAHA veistu af hverju það er? Veistu hver Richard Dawkins vill ekki ræða við hann? Veistu af hverju virðulegir vísindamenn sem virkilega vita eitthvað og hafa stundað vísindi vilja ekki ræða við hann? Það er vegna þess að þeir vilja ekki leggjast á sama plan og hann. Þeir neita að leggjast svona lágt að ræða við hann. Dawkins sagði sjálfur að hann neiti að ræða við þennan mann af því að þá myndi honum líða eins og hann væri í raun að viðurkenna að sköpunartilgátan væri í raun möguleiki....

Re: Hvað er málið með allar þessar er Guð til umræður?

í Dulspeki fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Yndislegt dæmi um það hvað vísindaheimurinn er kerfi sem leiðréttir sig sjálfan. Enginn vísindamaður í dag notar þessi fóstur sem sönnunargögn vegna þess að hann veit að þetta er kjaftæði. En ég efast um að stuðningur við þróunarkenninguna fari hallandi fæti, alla vega innan hins viðurkennda vísindaheims. Það eru svo yfirgnæfandi sönnunargögn fyrir henni og engin fyrir neinu öðru. Hættu að horfa á Kent Hovind ef þú getur ekki afsannað hann í höfðinu á sama tíma og hann tala

Re: Hvað er málið með allar þessar er Guð til umræður?

í Dulspeki fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Berð þú virðingu fyrir þeim sem finnst barnaníðsla rétt?

Re: Hvað er málið með allar þessar er Guð til umræður?

í Dulspeki fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Þú sagðir svo mikinn skít að það nær engri átt. Hver er munurinn á okkur og brauði, bíl, húsi og málverki? Af hverju þarf það allt saman skapara? Af því að málverk, bílar, hús og brauð fjölgar sér ekki. Við þurfum hins vegar ekki skapar, af því að lífverur fjölga sér. Enginn vísindamaður hefur haldið því fram að hann viti hvernig heimurinn varð til. Hins vegar, snerist þessi punktur ekki. Hvernig getur punktur sem er ekki með neinar víddir snúist? Þú ert greinilega ekki nógu fróður um málið....

Re: Hvað er málið með allar þessar er Guð til umræður?

í Dulspeki fyrir 17 árum, 2 mánuðum
bentu mér á tilvik þar sem ég hef tröllast bentu mér á tilvik þar sem ég hef farið með rangt mál.

Re: ... og Guð sá að það var gott

í Dulspeki fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Þetta kallast ekki þrjósta. Þetta kallast rök. Almáttugur guð og frjáls vilji eru þversögn… það er ekki mér að kenna, það kemur skoðunum mínum ekkert við og það kemur skoðunum þínum ekki heldur við. Þetta er bara einföld rökfræði. Ef við erum í rauðum bíl þá getum við ekki sagt að bíllinn sé blár. Að sama skapi getum við ekki sagst trúa á frjálsan vilja manna á sama tíma og við segjumst trúa á almáttugan guð. Það er eins og að segja: Rauði bíllinn minn er blá

Re: Guð er til - sönnunin

í Dulspeki fyrir 17 árum, 2 mánuðum
grín?

Re: Guð er til - sönnunin

í Dulspeki fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Af hverju er þinn guð líklegri en guð kristinna manna? AF hverju er einhver guð líklegri en annar?

Re: Guð er til - sönnunin

í Dulspeki fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Gott svar. Þér tókst að benda á grunn mun á vísindum og trú. Möguleikann á leiðréttingu og villum. En það fór í taugarnar á mér að þú sagðir “KENNING” eins og þú værir að meina “bara kenning”. Kenning er í raun mjög skothelt fyrirbæri og æðsta viðurkenning sem tilgáta getur fengið í heimi vísindanna (fyrir utan lögmál eðlisfræðinnar). En það að við getum ekki sannað mikla hvells kenninguna þýðir ekki að við “vitum ekki neitt!”. Við vitum í raun mjög mikið um upphaf alheims. Eða ekki upphafið...

Re: Guð er til - sönnunin

í Dulspeki fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Forn grikkir vissu þetta og flest allar hámenningarþjóðir sem bjuggu við sjó. ef þú býrð í reykjavík þá er mjög auðvelt að gera sér grein fyrir því að jörðin sé hnöttótt með því að horfa á akranes og svo snæfellsnes. Fönikíumenn sigldu í kringum afríku löngu fyrir krist, 800 árum eða álíka, og þá sögðu þeir að sólin hefði byrjað að koma upp úr “hinni” áttinni. Þeir gerðu sér ekki grein fyrir því að sólin var ekki lengur í suðri heldur norðri og þess vegna virtist sem hún færi vitlausan...

Re: Guð er til - sönnunin

í Dulspeki fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Eigum við þá ekki að berjast gegn fordómum, hommahatri, nauðgunum, umhverfisspjöllum og fleiru vegna þess að þetta eru bara skoðanir fólks? Ef þú veist virkilega boðskapinn þá ættiru að vita að guð vill að þú drepir homma. Ef þú vissir þetta ekki þá veistu ekki boðskapinn og ert því að trúa á eitthvað annað en hinn kristna guð. Trú hvetur til útbreyðslu fáfræði og letur efahyggju. Trú er ógn við mannlegt samfélag.

Re: Guð er til - sönnunin

í Dulspeki fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Ég hef gert það sama marg oft… Aldrei fékk ég neina eldingu

Re: Guð er til - sönnunin

í Dulspeki fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Báðar hliðar eiga rétt á sér… eða er það? Það er þá alla vega réttast að þú segir rétt frá báðum hliðum. Það er ekki hægt að sanna né afsanna neitt þannig hættu að auka líkur guðs með því að segja að það sé ekki hægt að sanna eða afsanna hitt eða þetta. Vísindi snúast ekki út á það að sanna heldur finna út hvað sé líklegasta svarið, byggja svo út frá því og leiðrétta, bæta við og laga og ALDREI segjast vera búinn að sanna neitt af því vísindin þola ekki að hafa rangt fyrir sér. Það eru...

Re: Guð er til - sönnunin

í Dulspeki fyrir 17 árum, 2 mánuðum
og oft er gott að vita ekki. þar er ég ósammála

Re: Guð er til - sönnunin

í Dulspeki fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Ég er sammála. Ég trúi ekki að langflestir hlutir hafi tilgang út af tilviljun. Ég er bara á því að fæstir hlutir hafi tilgang… þeir bara eru. Sólin hefur engan tilgang, hún er bara þarna. En annars þá er þróunarkenningin allt annað en tilviljun. Skiluru virkilega ekki hvers vegna snákar hafa móteitur vegna eigin eiturs? Kannski vegna þess að þeir snákar sem höfðu ekki móteitur voru líklegri til að deyja út af eigin eitri og þar með dóu genin þeirra út. Engin tilviljun þar. Það er þyngdarafl...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok