Þetta er auðvitað gert þannig að þú fattir það ekki. En nei, til þess að einn græði þarf ekki annar að tapa. Það er klisja sem að kommúnistar trúa á. Ef ég fer og týni epli, tapar þú þá einhverju? Nei, þú ert ennþá blankur en ég græddi epli. Ef við eigum báðir spýtur, og ég byggi mér stól úr þeim, ert þú þá búinn að tapa? Nei, en ég græddi stól. Síðan gæti ég skipt á stólnum mínum fyrir spíturnar þínar og eitthvað aukalega, byggt mér annan stól og þá erum við báðir búnir að fara úr því að...