Nú (16:37 7.júlí) hefur 70% fólks sem stundar /dulspeki kosið svo að það eigi EKKI að færa dulspeki af Vísindum og fræðum.

Ég vil fá að vita á hverju þetta fólk byggir skoðanir sínar. Hvað á dulspeki skylt með vísindum og fræðum, því svo mikið sem ég veit þá er dulspeki einmitt þau fög sem eru ekki viðurkennd sem vísindi né fræði. (nema þá í bókmenntalegum skilningi)
Við erum alheimurinn, vaknaður til vitundar um sjálfan sig