Og enn og aftur mætir Akureyringur með óbilandi rökstuðning sem ekki einu sinni fallbyssukúlur geta brotið niður. Segðu mér Ak, ef ég myndi núna segja við þig: “Nei, þetta eru ekki fordómar” og rökstyðja það ekki frekar, hvað myndir þú þá segja? Látum reyna á það. Nei, þetta eru ekki fordómar PUNKTUR