Ég trúi á æðri máttavöld . En ég held að trúabrögð séu manngerð og einfaldi hið flókna líf fyrir fólki . Ég sannfæri aldrei fólk um að guð sé ekki til og hef trú að trúabrögð geri fólki gott, Ég seigi að það er ekki til neitt rétt eða rangt og við endum öll á sama stað sama hvað við gerum. Ég geng í kirkju af gömlum vana en ekki til að biðja til Guðs heldur mér finnst það þægilegur staður til að hugleiða, vangavelta um lífið og slappa af, mætti seiga ég sæki þangað af gömlum vana.

Ég fór því að vangavelta fyrir forvitnis sakir tilheyri ég einhverjum trúhópi eða er eitthvað nafn yfir minar skoðarnir, Endilega spyrjið ef ykkur vanntar að vita eitthvað.

ps afsakið stafsetningar villur

Einfaldasta manneskja er jafn flókin og sú flóknasta