nei, ég held ekki. Þetta er bara mjög torskilið hugtak, og þversögn í sjálfu sér. Það er ekki til neitt sem kallast anarkismi í sjálfu sér, en það er hægt að nálgast hann. Við lifum ekki í anarkistaríki þannig séð, en við erum “anarkistaðri” heldur en Zimbabwe til dæmis, þ.e. við erum minna fasísk. Einstaklingurinn hefur meira vald á eigin lífi og minni ríkisskipulagning.