Gæti verið að guð og djöfullinn séu í samkeppni alveg eins og t.d. Bónus og Samkaup?fyndin pæling, en mér finnst nú bara heldur kjánalegt að guð þurfi yfir höfuð að vera í samkeppni við djöfulinn. Ef svo er þá er hann algjörlega búinn að fara með það. Ef hann er góður, vill okkur allt það besta og er ALMÁTTUGUR þá ætti hann aldrei að þurfa að vera í samkeppni við djöfulinn. Og hvað með djöfulinn… hvaða hálfviti ögrar almáttugri, alskapandi, alvitri veru. Veru sem veit að maður ætlar að vera...