Nei, ég vil miða við þjóðarframleiðslu á hvern einstakling og þá eru vesturlönd og þau lönd sem hafa aðhyllst kapitalisma langt fram úr hinum löndunum. Það verður einfaldlega meira af verðmætum til í þessum löndum, sem leiðir af sér meiri aðgang að fjármagni, sem leiðir af sér lánin sem þú varst að tala um. http://en.wikipedia.org/wiki/List_of_countries_by_GDP_(nominal) http://en.wikipedia.org/wiki/List_of_countries_by_GDP_(nominal)_per_capita Auk þess sem hægt er að líta hreinlega á hvað...