Það þekkir ekki þróunarkenninguna. Það er einmitt fáfrótt um hana. Þau hafa heyrt um kenningnuna, en þau skilja hana ekki, skilja ekki rökin fyrir henni og eru því fáfróð um hana, þau vita ekki mikið um hana. Því ef þau gerðu það þá gætu þau ekki neitað henni, hún er einfaldlega of fáguð til þess að nokkur maður geti neitað henni. En ef fólk veit ekki hver forseti BNA er, en tjáir sig samt um hann, þá eru þau vissulega fáfróð um það málefni… ég skil ekki hvað er athugavert við það. En þetta...