Getur einhver útskýrt fyrir mér í stuttu máli hvernig skuggar geta myndast, ef Huygens lögmálið er rétt?

Huygens lögmál hljómar svona: “Sérhver punktur á bylgjustafni er upphafspunktur nýrrar hringbylgju.” Það veldur því að þegar bylgja kemur fyrir horn þá dreyfist úr henni handan við hornið, en skv. því mundu skuggar ekki myndast þar sem að ljósíð mundi dreifast bak við hlutinn. Ég ætla að þetta stafi af miklum hraða rafsegulbylgja, en getur einhver útskýrt þetta frekar fyrir mér?
„It is not worth an intelligent man's time to be in the majority. By definition, there are already enough people to do that.“