einmitt, þú ert að tala um double slit experiment. Í grunninn er þetta allt saman byggt á óvissulögmáli Heisenbergs. Það segir, að því meira sem við vitum um skriðþunga eindar, því minna vitum við um staðsetningu hennar. Þannig ef við vitum staðsetningu á eind, þá getum við ekki vitað hversu hratt hún er að fara og vice versa. En það sem skammtafræðin hefur sýnt okkur er að það þarf ekki að vera til lögmál sem spá nákvæmlega fyrir um framvindu heimsins heldur, á hinu örsmáa leveli, þá...