Ef að tillögur Framsóknar og Tryggva Herberts ná fram að ganga
þá er ég ósköp hræddur um að við sjáum fram á virkilegan landflótta
frá þessu skeri.

Að ætla það að þeir sem tóku ekki þátt í graðgisvæðingunni borgi hana
er algjör fyrra.

Ég er sjálfur með 800 þús. króna yfirdrátt í banka og sé fram á geta borgað
hann niður á 2-3 árum…en ef að kemur yfir mig holskefla af sköttum í formi
greiðslu fyrir hálfvita sem voru svo gráðugir að kaupa sér extra stórar
íbúðir og 10-15 millijóna króna jeppa þá er ég farinn úr landi…og það
held ég að fleiri hugsi þannig.

Borgið þið skítinn eftir ykkur sjálf þið sem eruð gráðug!

SKO