Rauðir risar eru að jafnaði kaldari en aðrar stjörnur, þrátt fyrir að vera gífurlega massamiklir. hiti tengist massa ekki á neinn hátt heldur fjölda einda á rúmmálseiningu og hreyfiorkuna sem í þeim felst. En já, í sveigðu tímarúmi þá líður tíminn ekki jafn hratt og fyrir utan sveigjuna, en eins og þú sagðir þá eru það massi og orka sem sveigja tímarúmið. En hvað ertu að tala um að orkulaus hlutur eldist ekki? Hvað er að eldast? Og hvað er orkulaus hlutur. Það hefur allt orku, massi er orkuform