Hvað finnst ykkur um nýlegt frumvarp sem bannar vændi og nektardans?

Ég er persónulega fylgjandi báðu ef að haft er gott eftirlit með dansstöðunum.

Og með vændið. Mér finnst að það ætti að vera löglegt en maður þyrfti að skrá það sem starf sitt eða hlutastarf og greiða skatt af gróðanum.
Ég held að ríkinu veitti ekki af smá meiri skatttekjum á síðustu og verstu…
Það er nefnilega það.