Rétt eins og menn urðu háðir plógnum, síðan háðir dráttarvélinni og loks háðir hvaða hvaða sláttu og þurrkunartækjum sem notaðar eru í búskap í dag. En markmiðið er að fá sem mest hey fyrir sem minnsta vinnu. Sama á við um símana, við viljum fá sem skilvirkasta þjónustu, best samband og auðveldustu upplýsingaöflunina fyrir sem minnsta fyrirhöfn, svo hægt sé að nota restina í eitthvað annað en síma. við viljum hreinlega hámarka verðmæti okkar tíma og okkar vinnu… En jú, maðurinn skapaði þær...