Auðvitað verða alltaf stökkbreytingar. Menn höfðu gert sér grein fyrir þróun á undan Darwin. Það sem Darwin benti á var ferlið sem þróun fer eftir, Náttúruval. Genin breytast alltaf og blandast, en það er ekkert sem velur út vond gen lengur, og því er ekki hægt að segja að genin aðlagi sig einu eða neinu. Fólk með Downsheilkenni er að þróast burt af Íslandi, vegna þess að við veljum að börn sem greinast með downsheilkenni fá aldrei að fæðast. Þróun mannsins er honum sjálf háð. Ef við veljum...