Allir eru jafnir fyrir lögum og mannréttindum. Eldveggur framdi ekki mannréttindabrot né braut lög, enda eru reglur á huga ekki lög. Ég vil miklu frekar að málfrelsið verji þessa grein hans heldur en að hún verði ritskoðuð. Ef hún er svona bjánaleg, sem hún er, þá verður hún rökkuð niður, sem hún var, og kemur verr út fyrir hann ef eitthvað er. Auk þess er gott að hann opinberi þessar skoðanir sínar, því þá er líklegra að einhver geti sannfært hann til að breyta skoðunum sínum. Ef hann situr...