Nú kjósum við ákveðna flokka. Einnig þá kjósum við í kjördæmum, Suðvestur, Suður, Austur, Norðvestur, norðaustur, reykjavík norður, reykjavík suður… Og flokkarnir hafa ákveðið fólk í hverju kjördæmi. Svo ef mann í Reykjavík langar að sjá Bjarna Ben á þingi þá er ekki nóg að kjósa xD vegna þess að Bjarni er að bjóða sig fram í Suðvesturkjördæmi. Kjördæmin fá mismarga þingmenn, enda búa mismargir í kjördæmunum. En hlutfall kjósenda á hvern þingmann er mismunandi eftir kjördæmum sem þýðir það...