Það hafa víst verið rosalegar kreppur á Íslandi áður, t.d. fyrir báðar heimstyrjaldirnar. Það sem olli kreppunni á Íslandi er ekki kapitalisminn eða hugsjónir hægrimanna heldur óreiða í peningamálum. Seðlabankinn ber ábyrgð á peningamálum og hann er sjálfstæð stofnun. Það hvort að sjálfstæðisflokkurinn hafi ítök í Seðlabankanum er svo annað mál, en rót vandans er að finna í peningamálum, ekki kapitalisma