peningar og mannfólk fara bara ekki vel saman, fólk er alltof gráðugt.Það er nú alls ekki svo. Ég veit ekki hvað þú meinar með orðinu ‘græðgi’, það hefur verið rosalega vinsælt upp á síðkastið án þess að eiginleg merking sé á bakvið orðið, aðallega fordómar. Það er alltaf aðrir sem eru gráðugir, við erum náttúrulega aldrei gráðug. En fólk eyðir peningum á sem skilvirkastan hátt þegar það eyðir sínum eigin peningum í sjálfan sig, þannig fæst sem mest fyrir hverja krónu. Þegar menn eyða...