rétt, árásarhneigð frá uppruna okkar sem skriðdýr á sér dýpri rætur í heilanum, ásamt kynhvötinni, heldur en umönnun, traust og velvild sem fylgdi spendýra og prímatahluta af okkar heila. Hvort viljum við gangast undir einfaldar hvatir árásargirni eða reyna að lifa í sátt og samlyndi?