atóm er líka bara orð sem við bjuggum til. Ef ég segist hafa farið á bak á tímanum, þá meikar það ekki sens, svo tími er greinilega hugtak sem hefur ákveðna eiginleika, og að fara á bak er ekki einn þeirra. En við getum ferðast í tíma, við erum á stanslausu ferðalagi áfram í tíma. Við getum einnig haft áhrif á hann. Við gætum látið hann líða hæga