Ég veit ekki hvar þessi grein mín á best heima, kannski hér eða kannski ætti hún betur heima á kynlíf. Jú kynlíf spilar mikinn þátt í því að ég fór að hugsa út í þetta, en það er bara byrjunin á vandanum.

Ég hef lengi velt því fyrir mér, af hverju, mannfólkið nýtir ekki vísindin sér meira í hag. Við getum gert allt með vísindum, eða nánast allt. Þannig gætum við nýtt ýmsa þekkingu á betri hátt en nú er gert. Nú eru margir farnir að hugsa um hvern fjandann ég ætla eiginlega að skrifa, en það sem ég er að hugsa um er í raun og veru fóstureyðingar.

Mín skoðun hefur lengi verið sú að fóstureyðing sé vanmetinn. Hugsið ykkur hvað það að fara í fóstureyðingu hefur hjálpað mörgum sem hafa misstigið sig á lífsleiðinni. Stúlkur sem fara t.d. í bæinn og gefa kannski frá sér röng skilaboð, sem endar á því að einhver óláns pilturinn misskilur þær og nauðgar þeim. Af þessum atburði hefði síðan getað orðið lítið barn, en stúlkan hafði þann möguleika á að fara í fóstureyðingu. Líf hennar, barnsins og síðast en ekki síst föðursins mikið einfaldara.

Hugsanlega er ég ekki enn kominn að helsta viðfangsefninu sem ég ætlaði að varpa fram í þessari grein minni. Ég veit að þessi skoðun mín á eftir að vekja upp mörg og mismunandi viðbrögð, en mig langar að fá upp viðbrögð fólks og rökræður um af hverju, eða af hverju ekki.

Nú eins og ég hef komið inn á hér á undan þá er maðurinn orðinn ansi framarlega í vísindum, við getum greint með ýmsum aðferðum hvort fóstur séu heilbrigð eða ekki. Jafn vel löngu áður en barnið á að fæðast. Þannig hef ég furðað mig á því af hverju fóstureyðingar á börnum sem ekki eru alskostar heilbrigð séu ekki algengari en raun ber vitni. Raunar ættum við að geta útilokað alla fötlun, a.m.k. líkamlega fötlun úr hinum siðmenntaða heimi. Þannig gætum við byggt upp betra og hreinna samfélag þar sem þjáning væri minni en ella. Enginn þyrfti að lifa við þá skömm að eiga ættingja sem væru ekki alskostar venjulegt fólk, þið vitið, það væru allir eðlilegir í slíku samfélagi. Eingin eineltis keis.

Nú auðvita væri hægt að ganga skrefið til fulls og banna barneignir fyrir 18 ára aldur, þannig að ef annað hvort foreldrið væri yngra en 18 ára, þá væri stúlkunni skilt að fara í fóstureyðingu. Þannig gætum við komið í veg fyrir það að ótímabundin fæðing gæti lagt líf ungra krakka í rúst, af því að þau fóru ekki nægilega varlega í rúminu.

Hvað finnst ykkur um svona mál, gætum við ekki gert samfélaginu í heild greiða með slíkum aðgerðum eins og ég hef nefnt hér á undan? Hvað finnst öðrum hér á huga um þetta?

Ykkar einlægur keisari,
Julius Caesa