þetta er bara svindl ef þú viðurkennir ekki að þú sért á sterum. Annars lít ég bara á stera eins og öll önnur efni, eitthvað sem vaxtaræktarfólk notar til þess að ná betri árangri. Mér er nett sama hvort það séu sterar, kreatín, tilbúið prótín eða önnur fæðubótarefni, pointið er að dæla efnum í líkaman til þess að ná ákveðnum árángri