Þetta er nú bara alþjóðlegur misskiliningur Það er ekki bara á Íslandi sem menn kvarta yfir hækkandi eldsneytisverði.
En er olíuverð að hækka, eða eru gjaldmiðlanir okkar einfaldlega að missa verðgildi sitt?

Eru 1000 millimetrar virkilega lengri en 100 sentimetrar? Eða er þetta, eins og Georg Bjarnfreðarson myndi segja, bara einn stór alþjóðlegur misskilningur?
Við erum alheimurinn, vaknaður til vitundar um sjálfan sig