Þetta segir voðalega lítið. Þetta er eins og að segja: Mitt Flubber er Flubber, en ekki eitthvað grænt slím sem skoppar fram og til bara eins og í Robbin Williams myndinni. En segir það eitthvað um Flubber? Nei, það segir bara að það sé ekki það sama og í myndinni. Það gæti verið hundurinn minn þess vegna. En eins og ég sagði, ef guð er alvitur, almáttugur skapari alls, þá ber hann óhjákvæmilega ábyrgð á öllu slæmu í heiminum, þar sem hann skapaði í raun allt slæmt í heiminum. En varðandi...