Þér getur fundist það kaldrifjað, eins og flestum finnst líklegast og þess vegna myndi fólk hjálpa þessum fátæku einstaklingum, en það er ekki í neinum skilningi orðsins “ofbeldi”. Þú verður að gera þér grein fyrir því að ólán eins manns er ekki það sama og ofbeldi af höndum annars. Dýr verða veik, dýr fá sjúkdóma og dýr deyja. Þannig er náttúran, þannig er raunveruleikinn, þannig er lífið. Ef þér finnst þú geta gert eitthvað til þess að hjálpa sjúkum manni þá sé ég ekkert að því að þú...