Auðvitað sé ég ekkert að því að kjósa fólk sem þér eruð á móti frekar en þér mynduð vilja kjósa fólk sem ég er á móti, hins vegar eru margir sem hafa sömu skoðanir og við og þess vegnan ætti jafnvægi að myndast. Það myndast líka jafnvægi í einræði. Jafnvægi þýðir ekki að ákvarðanir stjórnarinnar endurspegli á nokkurn hátt vilja fólksins, hvað þá að þær séu réttlætanlegar í fyrsta lagi! Aldrei sagðist ég vilja svipta þá sem ekki hugsa sig um kosninarétti, en þessar veigamiklu aðgerðir sem þér...