Nei, ég býst ekki við því að allir hegði sér 100% eins og englar. Það er einmitt ÞESS VEGNA, þ.e. ég geri mér grein fyrir ófullkomnu eðli mannsins, sem ég vil ekki búa til valdastöður fyrir hann þar sem hann getur kúgað samfélagsþegna sína. Ef það er einhver sem heldur að fólk geti hegðað sér 100% eins og englar þá er það einmitt fólk sem vill hafa þingmenn, eina ríkislögreglu, einn ríkisspítala, einn ríkisskóla, endalaust af embættismönnum og halda að þeir muni alltaf hegða sér eins og...