ég svara á sama tíma og ég les svarið, lið fyrir lið. Ég áttaði mig alveg á því sem kom eftir á, en ég einfaldlega skildi ekki hvernig það gengur upp svo ég ákvað að láta skrif mín standa. „Munurinn er bara sá að með skattkerfinu er tryggt að þó að viðkomandi geti ekki borgað upp allan kostanað við sjálfan sig í framtíðinni þá rétta aðrir hönd undir bagga (ef svo má að orði komast, þeir hafa nátturulega ekki mikið val).“Viltu þá meina að þú getir rukkað viðkomandi með vöxtum um þá þjónustu...