hvernig getur eithvað verið ónátturulegt þegar að það fynnst alstaðar í náturunni meðal allara dýra meira að seigja skordýra og fugla og allra dyra sem hafa einhvern vott af kynhvöt eða greind, þar er samkynhneigð og tvíkynhneigð til og svo seigirðu að það sé ógeðfelt persónulega fynst mér ekkert skemtilegt við kynlíf milly tveggja karlmanna enda er ég gagnkynhneigður en þarna er ég að koma inn á svokallaðaa hómófóbíu þér fynst kynlíf milli tveggja karlmanna ógeðslegt og þess vegna fynst þér...